Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 11:01 Roy Keane var alveg til í að hitta stuðningsmann Ipswich eftir vinnu og úti á bílastæði. Getty/ James Gill Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira