First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2024 14:07 Samkvæmt tilkynningu hafa forsvarsmenn First Water nú þegar fest kaup á vinnslubúnaði og er gert ráð fyrir að vinnsla fyrirtækisins fari af stað á fyrri hluta næsta árs. Aðsend Landeldisfyrirtækið First Water og Ísfélag hf. hafa samið um að fyrrnefnda fyrirtækið leigi húsnæði og aðstöðu hjá því síðarnefnda í Þorlákshöfn. Engin vinnsla hefur verið í húsnæðinu frá því í september. Samkvæmt tilkynningu hafa forsvarsmenn First Water nú þegar fest kaup á vinnslubúnaði og er gert ráð fyrir að vinnsla fyrirtækisins fari af stað á fyrri hluta næsta árs. Allur lax First Water verður unninn í húsnæði Ísfélagsins og stendur til að starfsemin verði í húsnæðinu í allt að þrjú ár. Vinnslustöð First Water sem mun rísa á Laxabraut í Þorlákshöfn, verður tekin í notkun haustið 2026. „Við gleðjumst yfir því að samningar náðust og erum spennt fyrir samstarfinu við Ísfélagið. Eins sjáum við mikinn hag í því að flytja þessa starfsemi til Þorlákshafnar enda erum við fyrirtæki sem er staðsett í Ölfusi og kjósum eðlilega að hafa alla vinnslu okkar þar. Húsnæði Ísfélagsins og öll aðstaðan á svæðinu er til fyrirmyndar og hentar vinnslunni mjög vel. Þar af leiðandi er okkur ekkert að vanbúnaði að bretta upp ermar og hefjast handa,“ segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water í áðurnefndi tilkynningu. Fyrr í haust var þúsundasta laxatonninu slátrað hjá First Water. Í framtíðinni stendur til að framleiða um fimmtíu þúsund tonn af heilum og slægðum laxi. „Það er ekkert nema jákvætt að starfsemi fari aftur á fullt í húsnæðinu okkar. Við hjá Ísfélaginu erum ánægð með að geta lagt hönd á plóg þegar kemur að þessu flotta verkefni og hlökkum til samstarfsins við First Water,“ segir Stefán Friðriksson forstjóri Ísfélags hf.. Fiskeldi Ölfus Landeldi Tengdar fréttir Segir seinlæti First Water stórfurðulegt Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og talsmaður Heidelberg Cement, furðar sig mjög á yfirlýsingu Eggerts Þórs Kristóferssonar forstjóra First Water hf um að starfsemi á landeldi og mölunarverksmiðjunnar geti ekki farið saman. 15. maí 2024 15:52 Skipulagsstofnun staðfestir umhverfisskýrslu First Water Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sem staðfestir umhverfisskýrslu First Water sem áður hét Landeldi. First Water vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn um að auka framleiðslu félagsins í 28.000 tonn í 4 fösum. 6. júlí 2023 21:03 Stefán Þór til First Water Stefán Þór Winkel Jessen hefur verið ráðinn sem tæknistjóri fiskeldisfyrirtækisins First Water, sem áður hét Landeldi. Stefán tekur meðfram því sæti í framkvæmdastjórn félagsins sem hann hefur starfað hjá síðan í lok síðasta árs. 30. júní 2023 15:27 Mun leiða ferskvatnseldi hjá First Water Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Arnþór Gústavsson í nýtt starf innan fyrirtækisins en hann fer úr starfi gæðastjóra yfir í að stýra ferskvatnseldi félagsins. 27. september 2024 08:42 Laxeldið First Water eykur hlutafé um ríflega tólf milljarða First Water, sem áður hét Landeldi og vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 82 milljóna evra, eða um 12,3 milljarða króna. Fjárfestingarfélagið Stoðir er áfram stærsti hluthafi First Water eftir hlutafjáraukninguna. 30. júní 2023 13:07 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu hafa forsvarsmenn First Water nú þegar fest kaup á vinnslubúnaði og er gert ráð fyrir að vinnsla fyrirtækisins fari af stað á fyrri hluta næsta árs. Allur lax First Water verður unninn í húsnæði Ísfélagsins og stendur til að starfsemin verði í húsnæðinu í allt að þrjú ár. Vinnslustöð First Water sem mun rísa á Laxabraut í Þorlákshöfn, verður tekin í notkun haustið 2026. „Við gleðjumst yfir því að samningar náðust og erum spennt fyrir samstarfinu við Ísfélagið. Eins sjáum við mikinn hag í því að flytja þessa starfsemi til Þorlákshafnar enda erum við fyrirtæki sem er staðsett í Ölfusi og kjósum eðlilega að hafa alla vinnslu okkar þar. Húsnæði Ísfélagsins og öll aðstaðan á svæðinu er til fyrirmyndar og hentar vinnslunni mjög vel. Þar af leiðandi er okkur ekkert að vanbúnaði að bretta upp ermar og hefjast handa,“ segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water í áðurnefndi tilkynningu. Fyrr í haust var þúsundasta laxatonninu slátrað hjá First Water. Í framtíðinni stendur til að framleiða um fimmtíu þúsund tonn af heilum og slægðum laxi. „Það er ekkert nema jákvætt að starfsemi fari aftur á fullt í húsnæðinu okkar. Við hjá Ísfélaginu erum ánægð með að geta lagt hönd á plóg þegar kemur að þessu flotta verkefni og hlökkum til samstarfsins við First Water,“ segir Stefán Friðriksson forstjóri Ísfélags hf..
Fiskeldi Ölfus Landeldi Tengdar fréttir Segir seinlæti First Water stórfurðulegt Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og talsmaður Heidelberg Cement, furðar sig mjög á yfirlýsingu Eggerts Þórs Kristóferssonar forstjóra First Water hf um að starfsemi á landeldi og mölunarverksmiðjunnar geti ekki farið saman. 15. maí 2024 15:52 Skipulagsstofnun staðfestir umhverfisskýrslu First Water Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sem staðfestir umhverfisskýrslu First Water sem áður hét Landeldi. First Water vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn um að auka framleiðslu félagsins í 28.000 tonn í 4 fösum. 6. júlí 2023 21:03 Stefán Þór til First Water Stefán Þór Winkel Jessen hefur verið ráðinn sem tæknistjóri fiskeldisfyrirtækisins First Water, sem áður hét Landeldi. Stefán tekur meðfram því sæti í framkvæmdastjórn félagsins sem hann hefur starfað hjá síðan í lok síðasta árs. 30. júní 2023 15:27 Mun leiða ferskvatnseldi hjá First Water Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Arnþór Gústavsson í nýtt starf innan fyrirtækisins en hann fer úr starfi gæðastjóra yfir í að stýra ferskvatnseldi félagsins. 27. september 2024 08:42 Laxeldið First Water eykur hlutafé um ríflega tólf milljarða First Water, sem áður hét Landeldi og vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 82 milljóna evra, eða um 12,3 milljarða króna. Fjárfestingarfélagið Stoðir er áfram stærsti hluthafi First Water eftir hlutafjáraukninguna. 30. júní 2023 13:07 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Segir seinlæti First Water stórfurðulegt Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og talsmaður Heidelberg Cement, furðar sig mjög á yfirlýsingu Eggerts Þórs Kristóferssonar forstjóra First Water hf um að starfsemi á landeldi og mölunarverksmiðjunnar geti ekki farið saman. 15. maí 2024 15:52
Skipulagsstofnun staðfestir umhverfisskýrslu First Water Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sem staðfestir umhverfisskýrslu First Water sem áður hét Landeldi. First Water vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn um að auka framleiðslu félagsins í 28.000 tonn í 4 fösum. 6. júlí 2023 21:03
Stefán Þór til First Water Stefán Þór Winkel Jessen hefur verið ráðinn sem tæknistjóri fiskeldisfyrirtækisins First Water, sem áður hét Landeldi. Stefán tekur meðfram því sæti í framkvæmdastjórn félagsins sem hann hefur starfað hjá síðan í lok síðasta árs. 30. júní 2023 15:27
Mun leiða ferskvatnseldi hjá First Water Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Arnþór Gústavsson í nýtt starf innan fyrirtækisins en hann fer úr starfi gæðastjóra yfir í að stýra ferskvatnseldi félagsins. 27. september 2024 08:42
Laxeldið First Water eykur hlutafé um ríflega tólf milljarða First Water, sem áður hét Landeldi og vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 82 milljóna evra, eða um 12,3 milljarða króna. Fjárfestingarfélagið Stoðir er áfram stærsti hluthafi First Water eftir hlutafjáraukninguna. 30. júní 2023 13:07