Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 14:16 Reece James með fyrirliðabandið í leik gegn Arsenal fyrr í þessum mánuði. Getty/Darren Walsh Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira