Í tilkynningu á vef Seðlabankans kemur fram að verðbólga hafi hjaðnað undanfarið en hún mældist 5,1% í október.
Í vefútsendingunni gera Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, Rannveig Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og kynna efni Peningamála.
Hægt er að horfa á upptökuna í spilaranum hér að neðan.
Fréttin hefur verið uppfærð.