Klopp vildi fá Antony í stað Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 17:02 Mohamed Salah hefur verið frábær hjá Liverpool en sömu sögu er ekki hægt að segja um Antony. Getty/Stu Forster/James Gill Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. Það geta flestir verið sammála um það að ein verstu kaupin í fótboltaheiminum síðustu ár hafi verið kaup United á Brasilíumanninum Antony frá Ajax árið 2022. Paul Joyce er einn virtasti blaðamaður í Englandi og hann er með sterk tengsl á Liverpool svæðinu. Þess vegna vekur sérstaka athygli ný fullyrðing hans um áhuga Jürgen Klopp á leikmanni United. „Það kom upp staða í viðræðum Salah við Liverpool fyrir tveimur árum þegar það þótti afar ólíklegt að samningar myndu nást,“ sagði Paul Joyce. Mo Salah er að renna út á samningi í sumar. Margt bendir til þess að hann fái nýjan samning hjá félaginu en þáverandi knattspyrnustjóri var farinn að horfa í kringum sig þegar allt var að sigla í strand í viðræðunum sumarið 2022. „Einn af möguleikunum sem Jürgen Klopp var að velta fyrir sér var að fá Antony í stað Salah,“ sagði Joyce. Antony var þá búinn að eiga að mjög gott tímabil með hollenska liðinu Ajax. Á endanum var það United sem keypti hann og gerði hann að þriðja dýrasta leikmanninum í sögu félagsins. Það er hins vegar ljóst að Antony hefur ekki fundið sig með United í ensku úrvalsdeildinni. Uppskeran er 5 mörk í 56 leikjum á tveimur og hálfu ári. Í vetur hefur hann aðeins komið við sögu í tveimur leikjum. Hann mun væntanlega vera seldur í janúar og þá fyrir aðeins brot að kaupverði sínum. View this post on Instagram A post shared by Anything Liverpool (@anythinglfc__) Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Það geta flestir verið sammála um það að ein verstu kaupin í fótboltaheiminum síðustu ár hafi verið kaup United á Brasilíumanninum Antony frá Ajax árið 2022. Paul Joyce er einn virtasti blaðamaður í Englandi og hann er með sterk tengsl á Liverpool svæðinu. Þess vegna vekur sérstaka athygli ný fullyrðing hans um áhuga Jürgen Klopp á leikmanni United. „Það kom upp staða í viðræðum Salah við Liverpool fyrir tveimur árum þegar það þótti afar ólíklegt að samningar myndu nást,“ sagði Paul Joyce. Mo Salah er að renna út á samningi í sumar. Margt bendir til þess að hann fái nýjan samning hjá félaginu en þáverandi knattspyrnustjóri var farinn að horfa í kringum sig þegar allt var að sigla í strand í viðræðunum sumarið 2022. „Einn af möguleikunum sem Jürgen Klopp var að velta fyrir sér var að fá Antony í stað Salah,“ sagði Joyce. Antony var þá búinn að eiga að mjög gott tímabil með hollenska liðinu Ajax. Á endanum var það United sem keypti hann og gerði hann að þriðja dýrasta leikmanninum í sögu félagsins. Það er hins vegar ljóst að Antony hefur ekki fundið sig með United í ensku úrvalsdeildinni. Uppskeran er 5 mörk í 56 leikjum á tveimur og hálfu ári. Í vetur hefur hann aðeins komið við sögu í tveimur leikjum. Hann mun væntanlega vera seldur í janúar og þá fyrir aðeins brot að kaupverði sínum. View this post on Instagram A post shared by Anything Liverpool (@anythinglfc__)
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira