Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 20:00 Ruben Amorim mætti á Old Trafford á miðvikudaginn og það var bjart yfir kappanum. Getty/Ash Donelon Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Amorim hefur enn ekki rætt við blaðamenn síðan að hann tók við liði United en hann fór í viðtal á MUTV sjónvarpsstöðinni. Amorim er bara 39 ára gamall en hefur gert frábæra hluti með lið Sporting Lissabon undanfarin ár. „Ég er mjög afslappaður. Kannski er það vegna þess að það er ekki leikdagur,“ sagði Amorim og bætti við: „Þegar það er leikur hjá mínu liði þá er ég allt annar maður,“ sagði Amorim. Fyrsti leikurinn verður á móti Ipswich 24. nóvember næstkomandi. „Ég finn ekki fyrir pressunni. Ég er mjög spenntur og frekar slakur yfir þessu,“ sagði Amorim. „Ég lít á að sem svo að ég sé á þeim stað sem ég eigi að vera,“ sagði Amorim. Það er þó ekki að hann sé að reyna að líta fram hjá þeirri staðreynd að Manchester United hefur ekki unnið ensku deildina í ellefu ár. Þegar hann tók við Sporting þá hafði félagið ekki unnið titilinn síðan 2002. Hann tók við Sporting árið 2020 og hefur síðan unnið portúgölsku deildina tvisvar og liðið var á góðri leið með að vinna hana í þriðja sinn þegar hann hoppaði frá borði og tók við Manchester United. Nú er búist við því að hann geti gert svipaða hluti á Old Trafford. „Þú finnur fyrir sögunni. Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari Manchester United. Það er stórkostlegt og mikill heiður,“ sagði Amorim. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira
Amorim hefur enn ekki rætt við blaðamenn síðan að hann tók við liði United en hann fór í viðtal á MUTV sjónvarpsstöðinni. Amorim er bara 39 ára gamall en hefur gert frábæra hluti með lið Sporting Lissabon undanfarin ár. „Ég er mjög afslappaður. Kannski er það vegna þess að það er ekki leikdagur,“ sagði Amorim og bætti við: „Þegar það er leikur hjá mínu liði þá er ég allt annar maður,“ sagði Amorim. Fyrsti leikurinn verður á móti Ipswich 24. nóvember næstkomandi. „Ég finn ekki fyrir pressunni. Ég er mjög spenntur og frekar slakur yfir þessu,“ sagði Amorim. „Ég lít á að sem svo að ég sé á þeim stað sem ég eigi að vera,“ sagði Amorim. Það er þó ekki að hann sé að reyna að líta fram hjá þeirri staðreynd að Manchester United hefur ekki unnið ensku deildina í ellefu ár. Þegar hann tók við Sporting þá hafði félagið ekki unnið titilinn síðan 2002. Hann tók við Sporting árið 2020 og hefur síðan unnið portúgölsku deildina tvisvar og liðið var á góðri leið með að vinna hana í þriðja sinn þegar hann hoppaði frá borði og tók við Manchester United. Nú er búist við því að hann geti gert svipaða hluti á Old Trafford. „Þú finnur fyrir sögunni. Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari Manchester United. Það er stórkostlegt og mikill heiður,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira