Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Boði Logason skrifar 17. nóvember 2024 14:00 Kosningafundurinn fer fram í dag í fyrirlestrarsalnum Skriðu í Hamri. Vilhelm Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Fundurinn hefst klukkan þrjú og stendur til klukkan fimm. Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Dagskrá Fundarstjóri er Vigdís Jakobsdóttir menningarráðgjafi og leikstjóri. 15:00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur opnunarávarp 15:10 Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands 15:20 til 17:00 Pallborðsumræður Í tilkynningu frá BÍL segir að í komandi kosningum sé nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi sé um 3,5% af landsframleiðslu. „Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ef þessi þróun verður að veruleika mun það hafa neikvæðar afleiðingar á starfsumhverfi listamanna til frambúðar. Menning og listir eru félagslegir margfaldarar og stuðla að bættri samfélagsvelferð, auka samheldni, lífsgæði og hamingju. Listaháskólinn menntar listamenn framtíðarinnar og því skiptir miklu máli að stjórnvöld framfylgi þeim ákvörðunum sem nú þegar hafa verið teknar varðandi að skólinn komist undir eitt þak sem allra fyrst. Dýnamískur Listaháskóli í faglegri aðstöðu undir einu þaki mun skila sér margfalt inn í menningarlíf landsmanna um ókomna framtíð,“ segir í tilkynningunni. Menning Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan þrjú og stendur til klukkan fimm. Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Dagskrá Fundarstjóri er Vigdís Jakobsdóttir menningarráðgjafi og leikstjóri. 15:00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur opnunarávarp 15:10 Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands 15:20 til 17:00 Pallborðsumræður Í tilkynningu frá BÍL segir að í komandi kosningum sé nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi sé um 3,5% af landsframleiðslu. „Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ef þessi þróun verður að veruleika mun það hafa neikvæðar afleiðingar á starfsumhverfi listamanna til frambúðar. Menning og listir eru félagslegir margfaldarar og stuðla að bættri samfélagsvelferð, auka samheldni, lífsgæði og hamingju. Listaháskólinn menntar listamenn framtíðarinnar og því skiptir miklu máli að stjórnvöld framfylgi þeim ákvörðunum sem nú þegar hafa verið teknar varðandi að skólinn komist undir eitt þak sem allra fyrst. Dýnamískur Listaháskóli í faglegri aðstöðu undir einu þaki mun skila sér margfalt inn í menningarlíf landsmanna um ókomna framtíð,“ segir í tilkynningunni.
Menning Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira