Í tilkynningu segir að neytendum sem hafi keypt vöruna með umræddri dagsetningu sé bent á að hægt sé að skila vörunni í þá verslun þar sem hún hafi verið keypt eða snúið sér beint til Örnu.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Örnu í síma 456 5600 eða á netfanginu arna@arna.is
Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að varan hafi verið innkölluð vegna myglu.