McIlroy skaut niður dróna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Rory McIlroy er á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. getty/David Cannon Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira