Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 19:59 Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk og tryggði sér toppsætið. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira