Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 20:32 Helene Spilling og Martin Ödegaard á galahátíð í Lundúnum í síðustu viku, ásamt liðsfélögum Ödegaards og mökum. Eins og sjá má var Spilling með fallegan hring á baugfingri hægri handar, eins og venja er með giftingarhringa í Noregi. Getty/Max Cisotti Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks. Enski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks.
Enski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira