Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 07:02 Sundkona á fleygiferð í lauginni. Myndin tengist greininni ekki með beinum hætti. Getty/Tim Clayton Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri. Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri.
Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira