Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 22:25 Hjálparsamtök lýsa aðstæðum á Gasa sem hamfarakenndum. EPA Bólusetningar við lömunarveiki hófust á ný í Norðurhluta Gasa í morgun eftir að seinkun varð á vegna aukinna árása Ísraelshers í október. Stefnt er á að bólusetja á annað hundrað þúsund barna við sjúkdómnum. WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58