Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2024 12:09 Ruben Amorim hefur náð frábærum árangri sem stjóri Sporting Lissabon. Getty/Diogo Cardoso Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur nú staðfest komu portúgalska stjórans Ruben Amorim. Hann mun taka formlega við liðinu mánudaginn 11. nóvember. Amorim hefur skrifað undir samning við United sem gildir til júní 2027, með möguleika á árs framlengingu. Hann mætir á Old Trafford þegar hann hefur lokið sínum skyldum hjá Sporting Lissabon. It's done.Bem-vindo ao Manchester United, Ruben Amorim 🇵🇹🤝🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 1, 2024 United mætir Chelsea á sunnudaginn, spilar síðan við gríska liðið PAOK í Evrópudeildinni á fimmtudaginn í næstu viku og síðasti leikurinn fyrir landsleikjahlé er síðan á móti Leicester. Ruud van Nistelrooy mun stýra United í þessum leikjum áður en Amorim tekur svo til starfa. Amorim, sem er 39 ára gamall, hefur stýrt Sporting Lissabon frá árinu 2020 og gerði liðið að portúgölskum meistara í fyrsta sinn í nítján ár. Hann vann portúgalska meistaratitilinn tvisvar með liðinu. Sporting Lissabon tilkynnti fyrr í þessari viku að United hefði samþykkt að greiða 10 milljónir evra til að leysa Amorim undan samningi, en klásúla í samningnum gerði það kleift. Amorim er sjötti stjórinn sem United ræður frá því að 26 ára stjórnartíð Sir Alex Ferguson lauk árið 2013. Ten Hag hafði stýrt liðinu frá sumrinu 2022 og unnið með því enska deildabikarinn fyrra tímabil sitt og enska bikarmeistaratitilinn seinna tímabilið. Fyrsti leikur United undir stjórn Amorim verður útileikur gegn nýliðum Ipswich 24. nóvember en fyrstu heimaleikurinn verður svo við norska liðið Bodö/Glimt í Evrópudeildinni 28. nóvember. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Amorim hefur skrifað undir samning við United sem gildir til júní 2027, með möguleika á árs framlengingu. Hann mætir á Old Trafford þegar hann hefur lokið sínum skyldum hjá Sporting Lissabon. It's done.Bem-vindo ao Manchester United, Ruben Amorim 🇵🇹🤝🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 1, 2024 United mætir Chelsea á sunnudaginn, spilar síðan við gríska liðið PAOK í Evrópudeildinni á fimmtudaginn í næstu viku og síðasti leikurinn fyrir landsleikjahlé er síðan á móti Leicester. Ruud van Nistelrooy mun stýra United í þessum leikjum áður en Amorim tekur svo til starfa. Amorim, sem er 39 ára gamall, hefur stýrt Sporting Lissabon frá árinu 2020 og gerði liðið að portúgölskum meistara í fyrsta sinn í nítján ár. Hann vann portúgalska meistaratitilinn tvisvar með liðinu. Sporting Lissabon tilkynnti fyrr í þessari viku að United hefði samþykkt að greiða 10 milljónir evra til að leysa Amorim undan samningi, en klásúla í samningnum gerði það kleift. Amorim er sjötti stjórinn sem United ræður frá því að 26 ára stjórnartíð Sir Alex Ferguson lauk árið 2013. Ten Hag hafði stýrt liðinu frá sumrinu 2022 og unnið með því enska deildabikarinn fyrra tímabil sitt og enska bikarmeistaratitilinn seinna tímabilið. Fyrsti leikur United undir stjórn Amorim verður útileikur gegn nýliðum Ipswich 24. nóvember en fyrstu heimaleikurinn verður svo við norska liðið Bodö/Glimt í Evrópudeildinni 28. nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira