Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2024 12:32 Snoop Dogg er mikill áhugamaður um íþróttir og sló meðal annars í gegn á Ólympíuleikunum í París þar sem hann lýsti hinum ýmsu viðburðum fyrir NBC. getty/Joe Sargent Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Reynolds og McElhenney keyptu Wrexham fyrir tæplega tvær milljónir punda fyrir fjórum árum. Þá var liðið í utandeildinni. Nú er það í C-deildinni og stefnir á að komast upp í B-deildina. Jón Daði Böðvarsson samdi við liðið á dögunum. Fleiri bandarískar stórstjörnur hafa fetað svipaða leið. Tom Brady á til að mynda hlut í Birmingham City og Snoop Dogg gæti orðið næstur. Og hann er búinn að finna draumaliðið sitt. „Ég dýrka það sem Ryan hefur gert með Wrexham. Þetta er frábær saga. Að fjárfesta í íþróttaliði er eitthvað sem ég hef lengi horft til,“ sagði Snopp Dogg. „Ég væri brjálaður að íhuga ekki að fjárfesta í Celtic ef tækifærið gæfist. Ég hef horft á svo mikinn fótbolta í Evrópu en hef aldrei séð stuðningsmenn eins og hjá Celtic. Það er eitthvað einstakt við þá. Það er ástæða fyrir því að stuðningsmenn þeirra eru rómaðir. Bestu leikmennirnir og þjálfararnir í heiminum segja að ekkert jafnist á við Celtic Park og ég vil vera hluti af því.“ Snoop Dogg sagði að til að toppa allt væri lukkudýr Celtic svo hundur. „Þú gætir ekki skáldað það. Snoop Dogg verður hundurinn Hoopy. Það er fullkomin blanda. Fyrirsagnirnar skrifa sig sjálfar,“ sagði Snoop Dogg. Skoski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Reynolds og McElhenney keyptu Wrexham fyrir tæplega tvær milljónir punda fyrir fjórum árum. Þá var liðið í utandeildinni. Nú er það í C-deildinni og stefnir á að komast upp í B-deildina. Jón Daði Böðvarsson samdi við liðið á dögunum. Fleiri bandarískar stórstjörnur hafa fetað svipaða leið. Tom Brady á til að mynda hlut í Birmingham City og Snoop Dogg gæti orðið næstur. Og hann er búinn að finna draumaliðið sitt. „Ég dýrka það sem Ryan hefur gert með Wrexham. Þetta er frábær saga. Að fjárfesta í íþróttaliði er eitthvað sem ég hef lengi horft til,“ sagði Snopp Dogg. „Ég væri brjálaður að íhuga ekki að fjárfesta í Celtic ef tækifærið gæfist. Ég hef horft á svo mikinn fótbolta í Evrópu en hef aldrei séð stuðningsmenn eins og hjá Celtic. Það er eitthvað einstakt við þá. Það er ástæða fyrir því að stuðningsmenn þeirra eru rómaðir. Bestu leikmennirnir og þjálfararnir í heiminum segja að ekkert jafnist á við Celtic Park og ég vil vera hluti af því.“ Snoop Dogg sagði að til að toppa allt væri lukkudýr Celtic svo hundur. „Þú gætir ekki skáldað það. Snoop Dogg verður hundurinn Hoopy. Það er fullkomin blanda. Fyrirsagnirnar skrifa sig sjálfar,“ sagði Snoop Dogg.
Skoski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira