Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík suður staðfestur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 11:47 Jóhann Páll og Ragna Sigurðardóttir leiða í Reykjavík suður. Vísir Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í félagsheimili Þróttar í Laugardal í dag. Jóhann Páll leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Kristrún Frostadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira