Bíllinn hefur að undan förnu verið prófaður við margvíslegar aðstæður, allt frá borgarakstri til erfiðustu torfæruvega, og stendur hann fyllilega undir væntingum, sem þó voru ekki litlar.
Verið hjartanlega velkomin á stærstu Toyota sýningu ársins!
Á morgun, laugardaginn 26. október, er stór dagur hjá jeppaáhugafólki og öðrum unnendum góðra bíla því þá verður nýr Land Cruiser 250 frumsýndur kl. 12 – 16 hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri.
Bíllinn hefur að undan förnu verið prófaður við margvíslegar aðstæður, allt frá borgarakstri til erfiðustu torfæruvega, og stendur hann fyllilega undir væntingum, sem þó voru ekki litlar.
Verið hjartanlega velkomin á stærstu Toyota sýningu ársins!