Barn á gjörgæslu, offframboð miðaldra karla og hjartnæmir endurfundir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. október 2024 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Eitt barn er á gjörgæslu vegna E. coli-sýkingar sem rakin er til leikskólans Mánagarðs. Alls liggja sex börn inni á Barnaspítala Hringsins og talið er að tólf séu með sýkinguna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um málið og rætt við sérfræðilækni sem segir flest börnin mjög ung. Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira