Þetta var þriðja mark Diljár í deildinni í haust í sjö leikjum en hún raðaði inn mörkum í fyrra og varð markadrottning deildarinnar með 23 mörk.
Lið Leuven hefur farið vel af stað í deildinni í haust og trónir á toppi hennar með 19 stig eftir átta leiki.