Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 19:54 Ýmir Örn Gíslason gat fagnað vel í kvöld. EPA-EFE/Adam Ihse Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Ýmir og félagar unnu Bietigheim, 30-25, eftir að hafa verið 19-15 yfir í hálfleik. Þeir David Schmidt og Ludvig Hallbäck voru markahæstir í Göppingen en Ýmir og Victor Klöve komu þar næstir á eftir. Þetta var sjöundi leikur Göppingen á tímabilinu og hafði liðið tapað fjórum en gert tvö jafntefli, og er því með fjögur stig í 13.-15. sæti af átján liðum. Fyrr í kvöld unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö af mörkum Gummersbach í leiknum en Teitur Örn Einarsson var sem fyrr frá keppni vegna meiðsla. Gummersbach heldur því áfram að gera góða hluti í þýsku deildinni en liðið er með tíu stig eftir átta leiki, og situr sem stendur í 5. sæti. Eisenach er í 13. sæti. Guðmundur Bragi fagnaði sætum sigri í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson þrjú mörk í 29-28 heimasigri Bjerringbro/Silkeborg gegn Nordsjælland. Nordsjælland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en heimamenn komust yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir, 28-27. Rasmus Lauge var markahæstur hjá Bjerringbro/Silkeborg með átta mörk og Patrick Boldsen skoraði fimm, en Guðmundur Bragi var þriðji markahæstur í liðinu með sín þrjú mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Ýmir og félagar unnu Bietigheim, 30-25, eftir að hafa verið 19-15 yfir í hálfleik. Þeir David Schmidt og Ludvig Hallbäck voru markahæstir í Göppingen en Ýmir og Victor Klöve komu þar næstir á eftir. Þetta var sjöundi leikur Göppingen á tímabilinu og hafði liðið tapað fjórum en gert tvö jafntefli, og er því með fjögur stig í 13.-15. sæti af átján liðum. Fyrr í kvöld unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö af mörkum Gummersbach í leiknum en Teitur Örn Einarsson var sem fyrr frá keppni vegna meiðsla. Gummersbach heldur því áfram að gera góða hluti í þýsku deildinni en liðið er með tíu stig eftir átta leiki, og situr sem stendur í 5. sæti. Eisenach er í 13. sæti. Guðmundur Bragi fagnaði sætum sigri í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson þrjú mörk í 29-28 heimasigri Bjerringbro/Silkeborg gegn Nordsjælland. Nordsjælland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en heimamenn komust yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir, 28-27. Rasmus Lauge var markahæstur hjá Bjerringbro/Silkeborg með átta mörk og Patrick Boldsen skoraði fimm, en Guðmundur Bragi var þriðji markahæstur í liðinu með sín þrjú mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira