Á fundinum verður auk breytinganna farið yfir þær framkvæmdir sem átt hafa sér stað og öryggisráðstafanir sem gerðar hafa verið, þær lagalegu heimildir sem liggja að baki opnuninni og áætlun um breytt fyrirkomulag varðandi lokunarpóstana.
Beina útsendingu má sjá í spilaranum að neðan.
Uppfært: Fundinum er lokið. Upptaka frá honum verður aðgengileg eftir nokkrar mínútur.