Allsherjarinnköllun á krabbameinsvaldandi leikföngum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 11:45 Mest hefur selst af boltum og litlum dótafarartækjum. HMS Allsherjarinnköllun stendur nú yfir á Rubbabu leikföngum, sem eru úr mjúku gúmmíi með flauelsmjúku yfirborði, en mest hefur selst af boltum og litlum farartækjum á hjólum. Leikföngin innihalda of mikið af efni sem getur verið krabbameinsvaldandi. Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“ Innköllun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“
Innköllun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira