Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 09:02 Luana Alonso er búin að setja sundhettuna upp á hillu þrátt fyrir að vera bara tvítug. Hún náði þó að keppa á tveimur Ólympíuleikum. @luanalonsom Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira