Hlógu að nafni nýja félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 10:32 Alexis Guerreros fjallar um fótboltann í þætti á CBS Sports en átti mjög erfitt með sér þegar hann fjallaði um nýja nafið. CBS Sports Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira