Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 07:42 Rodri, lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, meiddist illa á dögunum stutt eftir að hafa kvartað undan álagi á bestu leikmenn heims. Getty/Martin Rickett Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira