Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons á Evrópumeistaramótinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 22:38 Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons. Dansíþróttasamband Íslands Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tryggðu sér brons í latín dönsum í dag, í flokki atvinnumanna á Evrópumeistaramóti World DanceSport Federation í Leipzig. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita. Dans Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita.
Dans Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira