Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 16:06 Jason Daði í leik með Grimsby. Vísir/Getty Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby Town sem vann góðan sigur í League Two-deildinni á Englandi í dag. Þetta var fjórði sigur Grimsby í síðustu fimm leikjum. Jason Daði gekk til liðs við Grimsby frá Breiðabliki í sumar og hefur byrjað tímabilið ágætlega á Englandi. Hann er búinn að skora eitt mark og leggja upp eitt í fyrstu níu leikjum tímabilsins og bætti í sarpinn í dag. Jason Daði var í byrjunarliðinu gegn Salford City en eigendur Salford eru fyrrum leikmenn Manchester United og hluti af hinum margfræga 92-árgangi. Bræðurnir Phil og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Paul Scholes eiga allir hlut í félaginu sem hefur verið að færa sig upp í deildakeppninni á Englandi síðustu árin. Luca Barrington kom Grimsby yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en heimalið Salford jafnaði metin stundarfjórðungi síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði kom Barrington liði Grimsby aftur í forystu og í þetta sinn eftir sendingu frá Jasoni Daði. Ekki bættust við mörk í síðari hálfleiknum og Grimsby fagnaði 2-1 sigri. Liðið er nú með 18 stig í 8. sæti deildarinnar og aðeins þremur stigum á eftir liði Port Vale sem er á toppnum. Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Jason Daði gekk til liðs við Grimsby frá Breiðabliki í sumar og hefur byrjað tímabilið ágætlega á Englandi. Hann er búinn að skora eitt mark og leggja upp eitt í fyrstu níu leikjum tímabilsins og bætti í sarpinn í dag. Jason Daði var í byrjunarliðinu gegn Salford City en eigendur Salford eru fyrrum leikmenn Manchester United og hluti af hinum margfræga 92-árgangi. Bræðurnir Phil og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Paul Scholes eiga allir hlut í félaginu sem hefur verið að færa sig upp í deildakeppninni á Englandi síðustu árin. Luca Barrington kom Grimsby yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en heimalið Salford jafnaði metin stundarfjórðungi síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði kom Barrington liði Grimsby aftur í forystu og í þetta sinn eftir sendingu frá Jasoni Daði. Ekki bættust við mörk í síðari hálfleiknum og Grimsby fagnaði 2-1 sigri. Liðið er nú með 18 stig í 8. sæti deildarinnar og aðeins þremur stigum á eftir liði Port Vale sem er á toppnum.
Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira