Saka sendur heim vegna meiðsla Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 11:01 Bukayo Saka meiddist í leiknum við Grikki á Wembley í fyrrakvöld. Getty/Eddie Keogh Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Finnum á morgun í Þjóðadeildinni í fótbolta, eftir að hafa meiðst í tapinu gegn Grikklandi á fimmtudaginn. Saka hefur verið sendur heim til Arsenal þar sem að meiðsli hans verða metin nánar. Hann fór af velli snemma í seinni hálfleik gegn Grikkjum eftir að hafa meiðst í hægri fæti. Saka hefur verið á sínum stað í liði Arsenal á leiktíðinni og skorað þrjú mörk í tíu leikjum í öllum keppnum. Liðið missti norska fyrirliðann Martin Ödegaard út vegna ökklameiðsla í síðasta landsleikjaglugga, í september. Fyrsti leikur Arsenal eftir yfirstandandi landsleikjahlé er gegn Bournemouth 19. Október. Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, er einnig farinn úr enska hópnum eftir að hafa verið kallaður inn fyrr í þessari viku. Jones hefði mögulega getað spilað sinn fyrsta A-landsleik en varð að yfirgefa hópinn af persónulegum ástæðum. Eftir standa 22 leikmenn sem æfa í Lundúnum í dag áður en þeir halda til Helsinki síðdegis. Englendingar þurfa á sigri að halda gegn Finnum eftir að hafa tapað gegn Grikkjum sem eru efstir í riðlinum með níu stig. Englendingar eru með sex stig, Írarnir hans Heimis Hallgrímssonar með þrjú og Finnar án stiga. Lærisveinar Heimis sækja Grikki heim á morgun. Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Saka hefur verið sendur heim til Arsenal þar sem að meiðsli hans verða metin nánar. Hann fór af velli snemma í seinni hálfleik gegn Grikkjum eftir að hafa meiðst í hægri fæti. Saka hefur verið á sínum stað í liði Arsenal á leiktíðinni og skorað þrjú mörk í tíu leikjum í öllum keppnum. Liðið missti norska fyrirliðann Martin Ödegaard út vegna ökklameiðsla í síðasta landsleikjaglugga, í september. Fyrsti leikur Arsenal eftir yfirstandandi landsleikjahlé er gegn Bournemouth 19. Október. Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, er einnig farinn úr enska hópnum eftir að hafa verið kallaður inn fyrr í þessari viku. Jones hefði mögulega getað spilað sinn fyrsta A-landsleik en varð að yfirgefa hópinn af persónulegum ástæðum. Eftir standa 22 leikmenn sem æfa í Lundúnum í dag áður en þeir halda til Helsinki síðdegis. Englendingar þurfa á sigri að halda gegn Finnum eftir að hafa tapað gegn Grikkjum sem eru efstir í riðlinum með níu stig. Englendingar eru með sex stig, Írarnir hans Heimis Hallgrímssonar með þrjú og Finnar án stiga. Lærisveinar Heimis sækja Grikki heim á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira