Verkfallsnemendur með áhyggjur af náminu og tendrun jólageitarinnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. október 2024 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Ekki er útilokað að boðað verði til verkfalla í fleiri skólum en að óbreyttu leggja kennarar í átta skólum niður störf síðar í mánuðinum. Nemendur segjast spenntir að fá lengra vetrarfrí en hafa áhyggjur af áhrifum á námið. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra, börn og formann Kennarasambandsins um fyrirhugaðar aðgerðir. Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda og spítalinn hefur vikum saman verið á hæsta viðbragðsstigi. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar sem segir starfsemina ekki þola ástandið mikið lengur. Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni hins vegar vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. Kristín Ólafsdóttir gerir upp fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna. Þá verður farið yfir mál Alberts Guðmundssonar sem var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun, við sjáum myndir frá eyðileggingu á Flórída eftir Milton og verðum í beinni frá tendrun jólageitarinnar víðfrægu hjá Ikea. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara íslenska landsliðsins um framtíð Alberts Guðmundssonar og í Íslandi í dag hittum við Helgu Braga sem verður sextug á árinu og aldrei verið betri. Þéttur fréttapakki í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra, börn og formann Kennarasambandsins um fyrirhugaðar aðgerðir. Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda og spítalinn hefur vikum saman verið á hæsta viðbragðsstigi. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar sem segir starfsemina ekki þola ástandið mikið lengur. Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni hins vegar vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. Kristín Ólafsdóttir gerir upp fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna. Þá verður farið yfir mál Alberts Guðmundssonar sem var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun, við sjáum myndir frá eyðileggingu á Flórída eftir Milton og verðum í beinni frá tendrun jólageitarinnar víðfrægu hjá Ikea. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara íslenska landsliðsins um framtíð Alberts Guðmundssonar og í Íslandi í dag hittum við Helgu Braga sem verður sextug á árinu og aldrei verið betri. Þéttur fréttapakki í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira