Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 06:55 Tropicana Field hefur verið heimavöllur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays alla tíð. Getty/Mike Carlson Leikvangur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays varð fellibylnum Milton að bráð í nótt og á fjölda myndbanda má sjá hve sundurtætt þak leikvangsins er orðið. Svo illa rifnaði þakið að fólk í næsta nágrenni gat horft beint inn á leikvanginn, sem staðsettur er í St. Petersburg í Flórída og var opnaður árið 1990. The view from our window as we ride out the storm. The roof of Tropicana Field is destroyed by the winds of #HurricaneMilton. Praying for Tampa Bay and all areas affected. Stay safe, everyone pic.twitter.com/uy0aNGMAuJ— Dave Moore (@DaveMoore_83) October 10, 2024 The roof of Tropicana Field, where the #Rays play, sustained significant damage from #Hurricane #Milton pic.twitter.com/H7zZAgD8BN— Ryan Bass (@Ry_Bass) October 10, 2024 Leikvangurinn heitir Tropicana Field og er eini leikvangurinn í MLB-deildinni með þaki sem er, eða var, alltaf lokað. Til stóð að leikvangurinn yrði nýttur sem neyðarskýli fyrir þúsundir manna sem kæmu til með að leita þangað vegna fellibylsins. Fréttastöðin ABC segir að engan hafi hins vegar sakað þegar leikvangurinn skemmdist. Samkvæmt veðurstöð á Albert Whitted flugvellinum, í sex mínútna fjarlægð frá leikvanginum, náðu vindhviður 45 m/s. Samkvæmt upplýsingum um leikvanginn var þakið byggt til að þola vindstyrk allt að 51 m/s. The Trop, eins og leikvangurinn er kallaður, hefur verið heimavöllur Tampa Bay Rays alla tíð eða frá áirnu 1998. Þar hafa einnig farið fram leikir í bandaríska háskólaruðningnum, fótbolta og jafnvel íshokkí. Til stendur að nýr leikvangur verði heimavöllur Rays frá og með árinu 2028. Fellibylurinn Milton kom að vesturströnd Flórída um klukkan hálfníu í gærkvöld að staðartíma og hafði í aðdragandanum verið lýst sem „óveðri aldarinnar“. Beina útsendingu frá vefmyndavélum í Flórída má sjá á Vísi. Fellibylurinn Milton Hafnabolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Svo illa rifnaði þakið að fólk í næsta nágrenni gat horft beint inn á leikvanginn, sem staðsettur er í St. Petersburg í Flórída og var opnaður árið 1990. The view from our window as we ride out the storm. The roof of Tropicana Field is destroyed by the winds of #HurricaneMilton. Praying for Tampa Bay and all areas affected. Stay safe, everyone pic.twitter.com/uy0aNGMAuJ— Dave Moore (@DaveMoore_83) October 10, 2024 The roof of Tropicana Field, where the #Rays play, sustained significant damage from #Hurricane #Milton pic.twitter.com/H7zZAgD8BN— Ryan Bass (@Ry_Bass) October 10, 2024 Leikvangurinn heitir Tropicana Field og er eini leikvangurinn í MLB-deildinni með þaki sem er, eða var, alltaf lokað. Til stóð að leikvangurinn yrði nýttur sem neyðarskýli fyrir þúsundir manna sem kæmu til með að leita þangað vegna fellibylsins. Fréttastöðin ABC segir að engan hafi hins vegar sakað þegar leikvangurinn skemmdist. Samkvæmt veðurstöð á Albert Whitted flugvellinum, í sex mínútna fjarlægð frá leikvanginum, náðu vindhviður 45 m/s. Samkvæmt upplýsingum um leikvanginn var þakið byggt til að þola vindstyrk allt að 51 m/s. The Trop, eins og leikvangurinn er kallaður, hefur verið heimavöllur Tampa Bay Rays alla tíð eða frá áirnu 1998. Þar hafa einnig farið fram leikir í bandaríska háskólaruðningnum, fótbolta og jafnvel íshokkí. Til stendur að nýr leikvangur verði heimavöllur Rays frá og með árinu 2028. Fellibylurinn Milton kom að vesturströnd Flórída um klukkan hálfníu í gærkvöld að staðartíma og hafði í aðdragandanum verið lýst sem „óveðri aldarinnar“. Beina útsendingu frá vefmyndavélum í Flórída má sjá á Vísi.
Fellibylurinn Milton Hafnabolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira