Félögunum refsað en Jackson sleppur Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. október 2024 07:32 Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Chelsea og Nottingham Forest fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðanna síðasta sunnudag. Einstakir aðilar málsins eru ekki ávíttir en félögin eiga von á sekt. Áflogin brutust út á 88. mínútu. Marc Cucurella var hrint af Neco Williams, Levi Colwill svaraði í sömu mynt og ýtti við Williams. Atvikið átti sér stað við varamannabekkina og þjálfari Chelsea, Enzo Maresca, blandaðist í málið. Framherjinn Nicolas Jackson sat ekki aðgerðalaus á varamannabekknum, stökk af stað og virtist slá andstæðing í andlitið. Hann mun þó ekki hljóta neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu. Shock new footage appears to show Nicolas Jackson SLAP Nottingham Forest's Morata 😳 pic.twitter.com/kz4w3AtXkW— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) October 6, 2024 Það þykir einnig ólíkegt að Jackson verði refsað innanbúða hjá Chelsea, þjálfarinn sá ekkert að því að varamaður blandaði sér í átök inni á vellinum og hljómaði ánægður með Jackson í viðtali eftir leik: „Ég sá fleiri varamenn á vellinum en Nicolas. Þegar eitthvað svona gerist blanda menn sér í málið. Ég elska andann í liðinu. Sé ekkert að þessu.“ Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Áflogin brutust út á 88. mínútu. Marc Cucurella var hrint af Neco Williams, Levi Colwill svaraði í sömu mynt og ýtti við Williams. Atvikið átti sér stað við varamannabekkina og þjálfari Chelsea, Enzo Maresca, blandaðist í málið. Framherjinn Nicolas Jackson sat ekki aðgerðalaus á varamannabekknum, stökk af stað og virtist slá andstæðing í andlitið. Hann mun þó ekki hljóta neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu. Shock new footage appears to show Nicolas Jackson SLAP Nottingham Forest's Morata 😳 pic.twitter.com/kz4w3AtXkW— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) October 6, 2024 Það þykir einnig ólíkegt að Jackson verði refsað innanbúða hjá Chelsea, þjálfarinn sá ekkert að því að varamaður blandaði sér í átök inni á vellinum og hljómaði ánægður með Jackson í viðtali eftir leik: „Ég sá fleiri varamenn á vellinum en Nicolas. Þegar eitthvað svona gerist blanda menn sér í málið. Ég elska andann í liðinu. Sé ekkert að þessu.“
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira