„Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2024 21:23 Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Blika í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Breiðabliks er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Val í 25. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Úrslitin þýða að Breiðablik og Víkingur eru enn jöfn að stigum á toppi deildarinnar. „Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Sjá meira
„Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Sjá meira