Kristjana frá Rúv til Ásmundar Einars Árni Sæberg skrifar 1. október 2024 10:21 Kristjana Arnarsdóttir hefur þegar störf sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars. Stjórnarráðið Kristjana Arnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Hún hefur undanfarin ár getið sér gott orð á íþróttafréttadeild Ríkisútvarpsins og sem stjórnandi Gettu betur. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Kristjana sé með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristjana hafi síðastliðin átta ár starfað hjá Rúv sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi. Hún hafi til fjölda ára stýrt umfjöllun á Rúv frá mörgum stórmótum í íþróttum, unnið við innlenda dagskrárgerð í sjónvarpi og hafi verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur frá 2019 til 2023. Maki Kristjönu sé Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, og saman eigi þau eina dóttur, Rósu Björk, sem sé tveggja ára. Kristjana hefji störf í dag, 1. október. Hún muni starfa ásamt Teiti Erlingssyni, sem sé einnig aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra. Hlakkar til að láta til sín taka „Ég hlakka mikið til að setja mig inn í störf Ásmundar enda eru málefnin sem heyra undir ráðuneytið mér afar hugleikin. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum við að halda áfram að tryggja betra samfélag fyrir öll börnin okkar, efla íslenskt íþróttastarf og styðja við þær umbreytingar sem menntakerfið stendur frammi fyrir,“ segir Kristjana í færslu á Facebook. Þá þakkar hún þeim sem unnið hafa með henni á Rúv undanfarin átta ár fyrir allt, vináttuna, hláturinn, gráturinn, kaffibollana og sminkið, sem hún muni nú þurfa að læra að gera sjálf. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Ríkisútvarpið Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Kristjana sé með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristjana hafi síðastliðin átta ár starfað hjá Rúv sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi. Hún hafi til fjölda ára stýrt umfjöllun á Rúv frá mörgum stórmótum í íþróttum, unnið við innlenda dagskrárgerð í sjónvarpi og hafi verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur frá 2019 til 2023. Maki Kristjönu sé Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, og saman eigi þau eina dóttur, Rósu Björk, sem sé tveggja ára. Kristjana hefji störf í dag, 1. október. Hún muni starfa ásamt Teiti Erlingssyni, sem sé einnig aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra. Hlakkar til að láta til sín taka „Ég hlakka mikið til að setja mig inn í störf Ásmundar enda eru málefnin sem heyra undir ráðuneytið mér afar hugleikin. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum við að halda áfram að tryggja betra samfélag fyrir öll börnin okkar, efla íslenskt íþróttastarf og styðja við þær umbreytingar sem menntakerfið stendur frammi fyrir,“ segir Kristjana í færslu á Facebook. Þá þakkar hún þeim sem unnið hafa með henni á Rúv undanfarin átta ár fyrir allt, vináttuna, hláturinn, gráturinn, kaffibollana og sminkið, sem hún muni nú þurfa að læra að gera sjálf.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Ríkisútvarpið Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira