Bylting í skólakerfinu og flugfreyja sem eyddi húsnæðissparnaðinum í flugnám Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2024 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir á Stöð 2 í kvöld. Menntamálaráðherra boðar nýtt og gríðarumfangsmikið matskerfi, sem taka á upp í grunnskólum á næsta skólaári. Kennarasambandið styður nýja kerfið heilshugar. Viðskiptaráð segir einfalt að gera breytingar á kerfinu, það þurfi að taka upp samræmd próf á ný. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og fáum Dagnýju Hróbjartsdóttur, móður og stjórnarkonu í samtökunum Heimili og skóla, til okkar í myndver. Hún segir foreldra verða að taka sig á; ef þeir hafi tíma til að hámhorfa hverja Netflix-seríuna á fætur annarri hafi þeir tíma til að sinna börnunum. Þá hittum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur boðað verkfallsaðgerðir á hjúkrunarheimilum, náist ekki samkomulag milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fundað hefur verið í deilunni frá því um hádegisbil. Við sýnum einnig nýjar loftmyndir frá Goðabungu í Mýrdalsjökli, þar sem stærsti jarðskjálfti ársins mældist snemma í morgun, og hittum fyrrverandi flugfreyju sem fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Loks verðum við í beinni útsendingu úr líkamsræktarstöðinni Afreki, þar sem vikulegur hóptími sem eingöngu er ætlaður trans- og kynsegin fólki fer fram í kvöld. Í sportinu hittum við langstökkvarana Daníel Inga og Irmu, sem eru við það að taka stökkið inn í atvinnumennskuna, og í Íslandi í dag förum við í morgunkaffi til framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Þéttur frétta- og sportpakki í opinni dagskrá á Stöð 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og fáum Dagnýju Hróbjartsdóttur, móður og stjórnarkonu í samtökunum Heimili og skóla, til okkar í myndver. Hún segir foreldra verða að taka sig á; ef þeir hafi tíma til að hámhorfa hverja Netflix-seríuna á fætur annarri hafi þeir tíma til að sinna börnunum. Þá hittum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur boðað verkfallsaðgerðir á hjúkrunarheimilum, náist ekki samkomulag milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fundað hefur verið í deilunni frá því um hádegisbil. Við sýnum einnig nýjar loftmyndir frá Goðabungu í Mýrdalsjökli, þar sem stærsti jarðskjálfti ársins mældist snemma í morgun, og hittum fyrrverandi flugfreyju sem fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Loks verðum við í beinni útsendingu úr líkamsræktarstöðinni Afreki, þar sem vikulegur hóptími sem eingöngu er ætlaður trans- og kynsegin fólki fer fram í kvöld. Í sportinu hittum við langstökkvarana Daníel Inga og Irmu, sem eru við það að taka stökkið inn í atvinnumennskuna, og í Íslandi í dag förum við í morgunkaffi til framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Þéttur frétta- og sportpakki í opinni dagskrá á Stöð 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira