Bein útsending: Assange lætur í sér heyra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 05:31 Assange játaði í sumar brot á ákvæðum njósnalaga þegar hann lak þúsundum skjala á Wikileaks. Fyrir það hlaut hann jafnlangan dóm og hann hefur þegar afplánað í Bretlandi í Belmarsh fangelsinu, eða um fimm ár. Honum var sleppt og flaug rakleiðis til Ástralíu. Vísir/EPA Julian Assange ávarpar laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsins klukkan hálf sjö að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram síðan hann var fangelsaður fyrir fimm árum. Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu. Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu.
Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira