Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2024 11:10 Lið Böðla mátti sín ekki mikils gegn Dusty og þeir munu berjast á botninum við Jötunn í næstu umferð. Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. Úrslit 4. umferðar: Böðlar - Dusty 0-3 Þór - Jötunn 3 -0 Selir-Tröll-Loop 3 - 2 Dusty átti heldur ekki í miklum vandræðum með Böðlana og lagði þá 3-0 þannig að þeir og Jötunn berjast í bökkum á botninum en, eins og Óskar benti á, munu liðin einmitt mætast í næstu umferð í algerum botnslag. Óskar og Guðný Stefanía lýstu meðal annars „svakalegum leik“ Þórs og Jötuns í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch. Óskar bætti því við að bæði liðin myndu berjast í örvæntingu fyrir sigri og Guðný Stefanía sagðist ekki reikna með öðru en hörkuleik. Auk leiks Jötuns og Böðla munu annars vegar Tröll-Loop og Dusty takast á í 5. umferð á laugardaginn og hins vegar Selir og Þór. Rafíþróttir Tengdar fréttir Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Úrslit 4. umferðar: Böðlar - Dusty 0-3 Þór - Jötunn 3 -0 Selir-Tröll-Loop 3 - 2 Dusty átti heldur ekki í miklum vandræðum með Böðlana og lagði þá 3-0 þannig að þeir og Jötunn berjast í bökkum á botninum en, eins og Óskar benti á, munu liðin einmitt mætast í næstu umferð í algerum botnslag. Óskar og Guðný Stefanía lýstu meðal annars „svakalegum leik“ Þórs og Jötuns í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch. Óskar bætti því við að bæði liðin myndu berjast í örvæntingu fyrir sigri og Guðný Stefanía sagðist ekki reikna með öðru en hörkuleik. Auk leiks Jötuns og Böðla munu annars vegar Tröll-Loop og Dusty takast á í 5. umferð á laugardaginn og hins vegar Selir og Þór.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00