Ármenningar taplausir á toppnum Þórarinn Þórarinsson skrifar 25. september 2024 10:17 Lið Ármanns hefur unnið fjórar viðureignir í fjórum umferðum og tróna á toppi Ljósleiðaradeildarinnar. Að minnsta kosti þangað til annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum. Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti
Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12