Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 10:26 Myndin er tekin í Lissabon í sumar en þá fundust um átta þúsund kíló af kókaíni á leið til Evrópu frá Kólumbíu í bananasendingu. Vísir/Getty Um 40 kíló af kókaíni fundust í bananasendingum til franskrar verslunarkeðju í vikunni. Efnin fundust í þremur ólíkum verslunum. Lögreglan rannsakar nú hver viðtakandinn var. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi. Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi.
Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58
Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45