Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2024 14:35 Alexander Egill Guðmundsson og félagar hans í Ármanni lögðu Kano í tvígang að velli í viðureign liðanna í annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar. Annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lauk með tveimur leikjum á fimmtudagskvöld þar sem Ármann sigraði Kano 2-0 og SAGA hafði betur en Venus, einnig 2-0. Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti
Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti
Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24