Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 22:02 Enzo var gerður að fyrirliða Chelsea í sumar. Visionhaus/Getty Images Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Fernandez vildi ekki gefa upp hver gerði Porsche Cayenne-bifreið sína þann 27. desember síðastliðinn en það var annað umferðarlagabrot bifreiðar í hans eigu á Englandi eftir að ganga til liðs við Chelsea frá Benfica í janúar 2023. Chelsea captain Enzo Fernandez has been banned from driving for six months following two motoring offences in west Wales#BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 11, 2024 Í hvorugu atvikinu var ekki hægt að sýna fram á að Enzo hafi verið að keyra en þar sem bifreiðin var í hans eigu var honum refsað. Í frétt Sky Sports segir að dæmt hafi verið í málinu á miðvikudag. Missir leikmaðurinn ökuréttindi í hálft ár, fær tólf refsipunkta vegna brotanna og þarf að borga sekt upp á rúmlega hálfa milljón króna. Fernández er í dag fyrirliði Chelsea en hann var hluti af heimsmeistaraliði Argentínu í árslok 2022. Ekki löngu síðar keypti Chelsea hann frá Benfica á 106,8 milljónir punda eða rúmlega 19 milljarða, það var á þeim tímapunkti breskt met. Segja má að portúgalska félagið hafi ávaxtað vel en það hafði aðeins fest kaup á miðjumanninum hálfu ári áður á 8,8 milljónir punda eða einn og hálfan milljarð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Fernandez vildi ekki gefa upp hver gerði Porsche Cayenne-bifreið sína þann 27. desember síðastliðinn en það var annað umferðarlagabrot bifreiðar í hans eigu á Englandi eftir að ganga til liðs við Chelsea frá Benfica í janúar 2023. Chelsea captain Enzo Fernandez has been banned from driving for six months following two motoring offences in west Wales#BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 11, 2024 Í hvorugu atvikinu var ekki hægt að sýna fram á að Enzo hafi verið að keyra en þar sem bifreiðin var í hans eigu var honum refsað. Í frétt Sky Sports segir að dæmt hafi verið í málinu á miðvikudag. Missir leikmaðurinn ökuréttindi í hálft ár, fær tólf refsipunkta vegna brotanna og þarf að borga sekt upp á rúmlega hálfa milljón króna. Fernández er í dag fyrirliði Chelsea en hann var hluti af heimsmeistaraliði Argentínu í árslok 2022. Ekki löngu síðar keypti Chelsea hann frá Benfica á 106,8 milljónir punda eða rúmlega 19 milljarða, það var á þeim tímapunkti breskt met. Segja má að portúgalska félagið hafi ávaxtað vel en það hafði aðeins fest kaup á miðjumanninum hálfu ári áður á 8,8 milljónir punda eða einn og hálfan milljarð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira