Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:33 Norska landsliðskonan Guro Reiten tekur mynd af sér með stuðningsmanni eftir leik hjá Chelsea. Getty/Rene Nijhuis Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira