Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Smári Jökull Jónsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 2. september 2024 07:01 Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram. Vísir/Sigurjón Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Rakel Dögg var aðstoðarþjálfari Einars Jónssonar sem var aðalþjálfari Fram í fyrra en tók við stöðu hans í sumar. Það er verkefni sem hún er spennt fyrir. „Ég tók auðvitað vel í það enda samþykkti ég það. Þetta er flottur klúbbur og hrikalega flottur hópur. Það er kannski aðallega það að hópurinn gerir það að verkum að maður hlakkar til að mæta á æfingar að þjálfa. Það var ekki erfið ákvörðun, þetta er mjög spennandi allt saman,“ sagði Rakel Dögg í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum. Karlar hafa að stóru leyti mannað aðalþjálfarastöður í deildinni undanfarin. Því er gjarnan velt upp hvers vegna konur vilji síður sækja í þessi störf. Rakel segir þróunina þó vera á réttri leið. „Það er mjög ánægjulegt að sjá það að það er að fjölga. Auðvitað er þetta ekki neitt öðruvísi, konur eru jafn færar að þjálfa. Það er einhvern veginn þessi menning, einhvers konar venja og við erum hægt og rólega að breyta því. Vonandi heldur þessi þróun áfram.“ Hefur þú lent á einhverjum veggjum í þessu starfi? „Já já, að sjálfsögðu. Ég held að flestir geti talið eitthvað fram. Það er bara þannig og einhver partur af þessu. Einhvers staðar þurfum við að brjóta veggi og þurfum allar að gera það.“ „Það er einhvern veginn ekki eitthvað eitt sem maður getur bent á. Þetta er karllægt umhverfi og oft talað um að þetta sé ekki fjölskylduvænt. Karlmennirnir eiga líka fjölskyldur þannig að þetta er jafn ófjölskylduvænt fyrir þá. Við þurfum bara breytingar held ég í viðhorfi, bæði almennu viðhorfi til kvenþjálfara og líka hjá kvenmönnum í þessari stétt.“ Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Rakel Dögg var aðstoðarþjálfari Einars Jónssonar sem var aðalþjálfari Fram í fyrra en tók við stöðu hans í sumar. Það er verkefni sem hún er spennt fyrir. „Ég tók auðvitað vel í það enda samþykkti ég það. Þetta er flottur klúbbur og hrikalega flottur hópur. Það er kannski aðallega það að hópurinn gerir það að verkum að maður hlakkar til að mæta á æfingar að þjálfa. Það var ekki erfið ákvörðun, þetta er mjög spennandi allt saman,“ sagði Rakel Dögg í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum. Karlar hafa að stóru leyti mannað aðalþjálfarastöður í deildinni undanfarin. Því er gjarnan velt upp hvers vegna konur vilji síður sækja í þessi störf. Rakel segir þróunina þó vera á réttri leið. „Það er mjög ánægjulegt að sjá það að það er að fjölga. Auðvitað er þetta ekki neitt öðruvísi, konur eru jafn færar að þjálfa. Það er einhvern veginn þessi menning, einhvers konar venja og við erum hægt og rólega að breyta því. Vonandi heldur þessi þróun áfram.“ Hefur þú lent á einhverjum veggjum í þessu starfi? „Já já, að sjálfsögðu. Ég held að flestir geti talið eitthvað fram. Það er bara þannig og einhver partur af þessu. Einhvers staðar þurfum við að brjóta veggi og þurfum allar að gera það.“ „Það er einhvern veginn ekki eitthvað eitt sem maður getur bent á. Þetta er karllægt umhverfi og oft talað um að þetta sé ekki fjölskylduvænt. Karlmennirnir eiga líka fjölskyldur þannig að þetta er jafn ófjölskylduvænt fyrir þá. Við þurfum bara breytingar held ég í viðhorfi, bæði almennu viðhorfi til kvenþjálfara og líka hjá kvenmönnum í þessari stétt.“
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti