Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 14:05 Kristall Máni Ingason braut ísinn í dag og skoraði sitt fyrsta úrvalsdeildarmark fyrir Sönderjyske. Getty/Seb Daly Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira