Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 20:52 Romelu Lukaka skoraði fyrir Napoli í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Vísir/Getty Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg. Lið AC Milan og Lazio gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Serie A deildinni á Ítalíu í kvöld. Varnarmaðurinn Strahinja Pavlovic kom Milan yfir í fyrri hálfleik en Taty Castellanos og Boulaye Dia sneru stöðunni við fyrir Lazio með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla um miðjan síðari hálfleikinn. AC Milan náði hins vegar að jafna og tryggja sér eitt stig þegar Rafael Leao skoraði á 72. mínútu. Lokatölur 2-2 og Milan því enn án sigurs eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Lazio hefur unnið einn af sínum þremur leikjum og er í 8. sæti. Í Napolí tóku lærisveinar Antonio Conte á móti Parma. Það stefndi allt í 1-0 sigur gestanna eftir að Ange-Yoan Bonny hafði komið Parma í 1-0 í fyrri hálfleik. Þannig var staðan allt þar til komið var fram í uppbótartíma en þá sneru leikmenn Napoli taflinu heldur betur við. Fyrst jafnaði Romelu Lukaku metin í 1-1 í sínum fyrsta leik fyrir félagið og Frank Anguissa skoraði sigurmarkið tveimur mínútum síðar og tryggði Napoli 2-1 sigur. Napoli er þar með komið með sex stig eftir þrjár umferðir á Ítalíu en Parma er með fjögur stig og situr í 9. sætinu. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Lið AC Milan og Lazio gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Serie A deildinni á Ítalíu í kvöld. Varnarmaðurinn Strahinja Pavlovic kom Milan yfir í fyrri hálfleik en Taty Castellanos og Boulaye Dia sneru stöðunni við fyrir Lazio með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla um miðjan síðari hálfleikinn. AC Milan náði hins vegar að jafna og tryggja sér eitt stig þegar Rafael Leao skoraði á 72. mínútu. Lokatölur 2-2 og Milan því enn án sigurs eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Lazio hefur unnið einn af sínum þremur leikjum og er í 8. sæti. Í Napolí tóku lærisveinar Antonio Conte á móti Parma. Það stefndi allt í 1-0 sigur gestanna eftir að Ange-Yoan Bonny hafði komið Parma í 1-0 í fyrri hálfleik. Þannig var staðan allt þar til komið var fram í uppbótartíma en þá sneru leikmenn Napoli taflinu heldur betur við. Fyrst jafnaði Romelu Lukaku metin í 1-1 í sínum fyrsta leik fyrir félagið og Frank Anguissa skoraði sigurmarkið tveimur mínútum síðar og tryggði Napoli 2-1 sigur. Napoli er þar með komið með sex stig eftir þrjár umferðir á Ítalíu en Parma er með fjögur stig og situr í 9. sætinu.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira