Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 10:46 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United spila í Evrópudeildinni eftir að hafa orðið bikarmeistarar á Englandi í vor. Getty/Robbie Jay Barratt Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá.
Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira