Drepa fíla og fleiri dýr til að bregðast við hungri sökum þurrka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 09:55 Fílastofninn í Suður-Afríku hefur verið nokkuð stöðugur síðustu ár og taldi um 227 þúsund dýr árið 2022. Getty/LightRocket/Wolfgang Kaehler Stjórnvöld í Namibíu hyggjast drepa yfir 700 villt dýr, þar af 83 fíla og 300 sebrahesta, til að fæða sem flesta af þeim 1,4 milljón íbúum landsins sem búa við hungur. Namibía glímir við mikla þurrka af völdum veðurfyrirbærisins El Niño en sums staðar í landinu hefur úrkoma verið helmingi minni en venjulega. Þetta hefur leitt til uppskerubrests og dauða búfénaðs. Búið er að drepa 157 dýr, sem skiluðu 63 tonnum af kjöti. Til viðbótar við fílana og sebrahestana stendur til að drepa 30 flóðhesta, 50 impalahirti, 60 vísunda, 100 gnýi og 100 antílópur. Aðgerðunum er bæði ætlað að fæða landsmenn en einnig að draga úr líkunum á hættulegum árekstrum milli manna og dýra, í leit beggja að vatnsuppsprettum. Um það bil 30 milljónir manns eru sagðir búa á svæðum í Suður-Afríku þar sem þurrkar hafa haft afdrifaríkar afleiðingar. Þurrkar eru tíðir á umræddum svæðum en hafa verið sérstaklega slæmir síðustu misseri. Umfjöllun New York Times. Namibía Dýr Loftslagsmál Veður Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Namibía glímir við mikla þurrka af völdum veðurfyrirbærisins El Niño en sums staðar í landinu hefur úrkoma verið helmingi minni en venjulega. Þetta hefur leitt til uppskerubrests og dauða búfénaðs. Búið er að drepa 157 dýr, sem skiluðu 63 tonnum af kjöti. Til viðbótar við fílana og sebrahestana stendur til að drepa 30 flóðhesta, 50 impalahirti, 60 vísunda, 100 gnýi og 100 antílópur. Aðgerðunum er bæði ætlað að fæða landsmenn en einnig að draga úr líkunum á hættulegum árekstrum milli manna og dýra, í leit beggja að vatnsuppsprettum. Um það bil 30 milljónir manns eru sagðir búa á svæðum í Suður-Afríku þar sem þurrkar hafa haft afdrifaríkar afleiðingar. Þurrkar eru tíðir á umræddum svæðum en hafa verið sérstaklega slæmir síðustu misseri. Umfjöllun New York Times.
Namibía Dýr Loftslagsmál Veður Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira