Dæmd fyrir kynferðisleg skilaboð til ólögráða drengs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:05 Myndin er úr safni. getty Kona hefur verið dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis fyrir blygðunarsemisbrot sem fólst í óviðeigandi skilaboðum til ólögráða drengs á Instagram. Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis. Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis.
Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira