„Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. ágúst 2024 18:32 Sveinn Aron hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð en semur nú við norska félagið Sarpsborg 08. Sarpsborg 08 Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis. Norski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis.
Norski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira