Guide to Iceland viti ekkert um fólkið í ferðinni Tómas Arnar Þorláksson skrifar 30. ágúst 2024 07:02 Ingólfur Abrahim Shahin er stór eigandi í Guide to Iceland. Guide to Iceland Ingólfur Shahin, þróunarstjóri og stór hluthafi í Guide to Iceland, segist ekki hafa neinar leiðir til þess að vita hvort að ferðamennirnir sem voru í hópi Ice Pic Journeys þegar að banaslys varð á Breiðamerkurjökli eftir íshrun, hafi bókað í ferðina í gegnum bókunarsíðu Guide to Iceland. Þetta segir Ingólfur í samtali við Vísi. Guide to Iceland er ráðandi bókunarsíða í íslenskri ferðaþjónustu. Þar hefur meðal annars verið hægt að bóka íshellaferðir á Breiðamerkurjökli með leiðsögufyrirtækjum eins og Ice Pic Journeys. Hann bendir á að Ice Pic Journeys sé í viðskiptum við fjölmargar bókunarsíður og hótel og því alls ekki hægt að segja til um það í gegnum hvaða bókunarsíðu hver ferðamaður bókaði og með öllu óvíst hvort nokkur ferðamaður í þessari tilteknu ferð hafi bókað í gegnum Guide to Iceland. Ómögulegt fyrir okkur að vita „Við höldum utan um allar bókanir sem koma frá okkur en við vitum ekki hve stór hluti það er af hverri heildarferð. Það er ómögulegt fyrir okkur að vita,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Hann bendir á að sá eini sem fær heildarlista yfir gesti í hverri ferð séu fyrirtæki sem bjóða upp á ferðir sem Guide to Iceland endurselur. Á bókunarsíðu Guide to Iceland er hægt að kaupa alls konar ferðir fyrir nokkra í einu án þess að skrá upplýsingar um hvern og einn gest eða farþega í hverri ferð. Guide to Iceland fær einungis upplýsingar um þann sem greiðir fyrir ferðina. Leiðsögumaðurinn sá eini sem sé með heildarlista Ýmsir aðilar í ferðaþjónustunni hafa bent á að að lokum sé það á ábyrgð hvers og eins fyrirtækis sem gerir út ferðir að halda utan um nöfn og fjölda þeirra sem taka þátt í hverri ferð. Lögreglan átti í vandræðum á sunnudaginn þegar slysið varð að vera viss hvort að einhver væri enn undir ísnum þar sem það vantaði nöfn á lista Ice Pic Journeys. Ingólfur minnir á að engin lög séu til staðar sem segi til um það að bókunarsíður í ferðir hér á landi hafi nöfn allra þeirra sem kaupa ferðina. Slys á Breiðamerkurjökli Ferðaþjónusta Vatnajökulsþjóðgarður Öryggi á ferðamannastöðum Tengdar fréttir Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23 Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15 Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Þetta segir Ingólfur í samtali við Vísi. Guide to Iceland er ráðandi bókunarsíða í íslenskri ferðaþjónustu. Þar hefur meðal annars verið hægt að bóka íshellaferðir á Breiðamerkurjökli með leiðsögufyrirtækjum eins og Ice Pic Journeys. Hann bendir á að Ice Pic Journeys sé í viðskiptum við fjölmargar bókunarsíður og hótel og því alls ekki hægt að segja til um það í gegnum hvaða bókunarsíðu hver ferðamaður bókaði og með öllu óvíst hvort nokkur ferðamaður í þessari tilteknu ferð hafi bókað í gegnum Guide to Iceland. Ómögulegt fyrir okkur að vita „Við höldum utan um allar bókanir sem koma frá okkur en við vitum ekki hve stór hluti það er af hverri heildarferð. Það er ómögulegt fyrir okkur að vita,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Hann bendir á að sá eini sem fær heildarlista yfir gesti í hverri ferð séu fyrirtæki sem bjóða upp á ferðir sem Guide to Iceland endurselur. Á bókunarsíðu Guide to Iceland er hægt að kaupa alls konar ferðir fyrir nokkra í einu án þess að skrá upplýsingar um hvern og einn gest eða farþega í hverri ferð. Guide to Iceland fær einungis upplýsingar um þann sem greiðir fyrir ferðina. Leiðsögumaðurinn sá eini sem sé með heildarlista Ýmsir aðilar í ferðaþjónustunni hafa bent á að að lokum sé það á ábyrgð hvers og eins fyrirtækis sem gerir út ferðir að halda utan um nöfn og fjölda þeirra sem taka þátt í hverri ferð. Lögreglan átti í vandræðum á sunnudaginn þegar slysið varð að vera viss hvort að einhver væri enn undir ísnum þar sem það vantaði nöfn á lista Ice Pic Journeys. Ingólfur minnir á að engin lög séu til staðar sem segi til um það að bókunarsíður í ferðir hér á landi hafi nöfn allra þeirra sem kaupa ferðina.
Slys á Breiðamerkurjökli Ferðaþjónusta Vatnajökulsþjóðgarður Öryggi á ferðamannastöðum Tengdar fréttir Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23 Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15 Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23
Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15
Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38