Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 14:32 Chelsea þarf að selja leikmenn ef ekki á illa að fara. Shaun Botterill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira